Nýr og endurbættur vefur Ísland.is er kominn í loftið. Vefurinn er í svokallaða BETA útgáfu sem þýðir að hann sé enn í vinnslu.
Vinna við vefinn hefur staðið yfir í marga mánuði og er enn í fullum gangi en nú er komið að því að fá viðbrögð notenda. Markmið vefsins er að veita notendum aðgang að opinberri þjónustu á einum stað á notendavænan og einfaldan hátt.