Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
27. júní 2023
Embætti landlæknis hefur í samstarfi við fleiri aðila gefið út upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og annarra samtaka sem vinna með börnum til þess að minna á sameiginlega ábyrgð á því að koma í veg fyrir ofbeldi og bregðast við ofbeldi.
20. júní 2023
Nýjar Norrænar næringarráðleggingar 2023 (NNR6) voru kynntar á Íslandi í dag. Þetta er umfangsmesta uppfærsla á ráðleggingunum til þessa frá því að þær komu fyrst út fyrir 40 árum. Þessar nýju Norrænu næringarráðleggingar mynda vísindalegan grundvöll næringarviðmiða og ráðlegginga um mataræði á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum. Ráðleggingarnar taka nú í fyrsta sinn mið af umhverfisþáttum auk áhrifa á heilsu.
16. júní 2023
Í Farsóttafréttum að þessu sinni er fjallað um aukningu á notkun sýklalyfja hérlendis, MPX veirusýkingu (apabólu), aukningu á greiningum lekanda og stöðu bólusetninga á Íslandi.
14. júní 2023
13. júní 2023
12. júní 2023
7. júní 2023
1. júní 2023
31. maí 2023
25. maí 2023