Haldið er upp á alþjóðadag sjúkraþjálfunar í dag 8. september. Þemað í ár er gigt og hefur Félag sjúkraþjálfara þýtt tvö upplýsingaplögg í tilefni dagsins sem hafa nú verið birt á vef Heimssambandsins.
Við SAk eru starfandi um 11 sjúkraþjálfarar og sinna mjög fjölbreyttum verkefnum