Starfsfólk SAk er lausnamiðað og sér tækifæri í þeim verkefnum sem blasa við
Á fimmtudag í síðustu viku tók forstjóri auk hluta framkvæmdastjórnar á móti fríðum flokki þingmanna Norðausturkjördæmis. Þingmenn allra flokka voru í svokallaðri kjördæmaviku en þá fara þeir um kjördæmið og kynna sér málefnin frá fyrstu hendi.