Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
28. október 2021
Embætti landlæknis hefur gefið út nýtt eyðublað fyrir tilkynningu um breytingu á rekstri í heilbrigðisþjónustu sem tekur gildi frá og með 28. október 2021. Heilbrigðisstarfsmönnum og öðrum sem hyggjast hefja rekstur heilbrigðisþjónustu ber að tilkynna það til landlæknis.
Nýlegar kannanir sem Rannsóknir & Greining (R&G) framkvæmdi fyrir Áhættumatsnefnd árið 2020 sýna að þriðjungur ungmenna á aldrinum 13-17 ára, sem drekka orkudrykki, fara yfir viðmiðunarmörk Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA).
21. október 2021
Mýrdalshreppur varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 8. október sl. þegar Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá embætti landlæknis undirrituðu samning þess efnis í íþróttamiðstöðinni í Vík.
15. október 2021
13. október 2021
12. október 2021
8. október 2021
7. október 2021
6. október 2021