Sjálfsvígsforvarnir
Hvernig líður þér?
Ef sjálfsvígshugsanir gera vart við sig þá er gott að muna að það er hjálp til staðar.
Ráðleggingar á íslensku - Hvernig líður þér?
Ráðleggingar á ensku - How are you feeling?
Ráðleggingar á pólsku - Jak się czujesz?
Nánari upplýsingar um úrræði og aðstoð vegna sjálfsvígshugsana má finna í þessu myndbandi.
Aðstoð fagaðila
Það er mikilvægt að leita aðstoðar hjá fagaðilum ef sjálfsvígshugsanir gera vart við sig:
Heilsugæslustöðvar um allt land
Bráðamóttaka geðþjónustu Landspítala við Hringbraut - sími 543-1000
Bráðamóttaka geðsviðs Sjúkrahússins á Akureyri - sími 463-0202
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis