Fara beint í efnið

Miðstöð sjálfsvígforvarna varð til árið 2023 þegar föstu fjármagni frá heilbrigðisráðuneytinu var veitt ótímabundið í sjálfsvígsforvarnir. Miðstöð sjálfsvígsforvarna er starfrækt undir merkjum embættis landlæknis og hefur henni verið gefið nafnið Lífsbrú. Markmið Lífsbrúar er að vinna að sjálfsvígsforvörnum í samræmi við samþykkta aðgerðaáætlun stjórnvalda frá 2018.

Nánari upplýsingar um Lífsbrú - miðstöð sjálfsvígsforvarna: lifsbru@landlaeknir.is

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis