Fara beint í efnið

Fæðingarstyrkur námsmanna

Sækja um fæðingarstyrk fyrir foreldra í námi

Reiknivél

Reikna mögulegar greiðslur fæðingarstyrks.

Veldu það sem þú vilt reikna út:

Fæðingarorlof

Fæðingarár barns

Það er miðað við árið sem barn kemur inn á heimili ef það er frumættleitt eða tekið í varanlegt fóstur.

Starfshlutfall

Hlutfall vinnu á íslenskum vinnumarkaði síðustu 6 mánuði fyrir áætlaðan fæðingardag.

Meðaltekjur á mánuði fyrir skatt

Launafólk: miðað er við 12 mánaða tímabil sem lýkur sex mánuðum fyrir fæðingarmánuð barns. Sjálfstætt starfandi: miðað er við árið (frá janúar til desember) á undan fæðingarári barnsins.

Viðbótarlífeyrissparnaður

Það er valkvætt að greiða viðbótarlífeyrissparnað. Fæðingarorlofssjóður greiðir ekki mótframlag.

Enginn

Stéttarfélagsgjöld

Það er valkvætt að greiða í stéttarfélag. Ef greiðslum er ekki haldið áfram í fæðingarorlofi geta réttindi hjá stéttarfélagi tapast.

Engin

Hlutfall persónuafsláttar

Hægt er að velja hversu hátt hlutfall persónuafsláttar á að nýta fyrir greiðslur frá Fæðingarorlofssjóði.

Lengd fæðingarorlofs sem ég vil fá útreikning fyrir

Hvert tímabil fæðingarorlofs verður að vera 2 vikur að minnsta kosti.

Hlutfall fæðingarorlofs

Hægt er að velja lægra hlutfall fæðingarorlofs ef foreldri vill dreifa greiðslum yfir lengra tímabil eða vinna samhliða fæðingarorlofi.

Sækja um fæðingarstyrk fyrir foreldra í námi

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun