Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Eyvör NCC-IS hæfnisetur í netöryggi

Stjórn og fagráð Eyvarar

Stjórn

Stjórn Eyvarar er skipuð fimm einstaklingum til tveggja ára í senn. Tímabilið 2025-2027 er stjórnin skipuð eftirtöldum einstaklingum:

  • Aðalsteinn Þorsteinsson, skrifstofustjóri innviðaráðuneytisins.

  • Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, forseti samfélagssviðs HR.

  • Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Fjarskiptastofu og stjórnarformaður.

  • Sigurður Magnús Garðarsson, forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ.

  • Svandís Unnur Sigurðardóttir, teymisstjóri rannsókna- og nýsköpunarsviðs Rannís.

Fagráð

Fagráð samanstendur af sex einstaklingum með sérfræðiþekkingu í netöryggi:

  • Bryndís Bjarnadóttir, netöryggissérfræðingur hjá CERT-IS.

  • Hákon L. Aakerlund, öryggisstjóri Arion banka.

  • Kristinn Guðjónsson, netöryggisverkfræðingur hjá Shopify.

  • Theodór R. Gíslason, framkvæmdastjóri Defend Iceland og formaður fagráðs.

  • Tinna Harðardóttir, öryggisstjóri hjá Innnes.

  • Tinna Þuríður Sigurðardóttir, sérfræðingur hjá European Centre of Excellence for Countering Hybrid Threats.

Netöryggisstyrkur heyrir undir innviðaráðherra, og er veittur á grundvelli 42. gr. laga um opinber fjármál nr. 123/2015.

Rannís hefur umsjón með styrknum í samvinnu við Eyvör og sér um yfirferð og mat umsókna.

Eyvör er hluti af neti evrópsku sérfræðimiðstöðvarinnar í netöryggi, European Cyber Security Competence Center (ECCC), og er stuðningurinn ætlaður að uppfylla markmið ECCC, sem skilgreind eru í reglugerð (ESB) 2021/887 frá Evrópusambandinu.