Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Eyvör NCC-IS hæfnisetur í netöryggi

Leiðbeiningar vegna umsókna

Styrkhæfir verkþættir þurfa að falla undir eftirfarandi flokka sem tengjast netöryggi:

  • Efling netöryggismenningar og vitundar.

  • Hagnýt menntun, rannsóknir og þróun.

  • Örugg stafræn þjónusta og nýsköpun.

  • Öflug löggæsla, netvarnir og þjóðaröryggi.

  • Skilvirk viðbrögð við atvikum.

  • Sterkir innviðir, tækni og lagaumgjörð.

Umsóknum skal skila á rafrænu formi í gegnum umsóknarkerfi Rannís. Ekki er tekið við umsóknum á öðru formi.