Eyvör NCC-IS hæfnisetur í netöryggi
Leiðbeiningar vegna umsókna
Styrkhæfir verkþættir þurfa að falla undir eftirfarandi flokka sem tengjast netöryggi:
Efling netöryggismenningar og vitundar.
Hagnýt menntun, rannsóknir og þróun.
Örugg stafræn þjónusta og nýsköpun.
Öflug löggæsla, netvarnir og þjóðaröryggi.
Skilvirk viðbrögð við atvikum.
Sterkir innviðir, tækni og lagaumgjörð.
Umsóknum skal skila á rafrænu formi í gegnum umsóknarkerfi Rannís. Ekki er tekið við umsóknum á öðru formi.
Þjónustuaðili
Rannsóknamiðstöð Íslands