Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Eyvör NCC-IS hæfnisetur í netöryggi

Mat og úthlutun

Fagráð metur umsóknir og gefur einkunnir í samræmi við matskvarða. Stjórn Eyvarar fær röðun umsókna og ákveður úthlutun styrkveitinga. Innviðaráðherra staðfestir úthlutun með hliðsjón af umræddum lista frá stjórn Eyvarar.

Eftirtalin atriði eru lögð til grundvallar við mat umsókna:

  1. Áhrif og nýjung verkefnisins.

  2. Gæði og hagkvæmni.

  3. Verkefnisstjórn.

  4. Þjálfun starfsfólks, samstarf og hvort umsækjandi falli undir skilgreiningu á mikilvægum innviðum.

Allir umsækjendur fá tilkynningu um hvort þeir hafi hlotið styrk eða ekki. Miðað er við að tilkynning um úthlutun sé birt á mínum síðum Rannís innan við tvo mánuði eftir að umsóknarfresti lýkur.