Fara beint í efnið

Einkamál í héraðsdómi

Aðilar málsins

Í hefðbundnum einkamálum fyrir héraðsdómi geta aðilar máls verið einstaklingar, fyrirtæki, félög eða opinberar stofnanir. Aðilar málsins eru nefndir:

  • Stefnandi: sá sem byrjar málið og sækir kröfur.

  • Stefndi: sá sem málið og krafan beinist gegn og tekur til varna.

Tegundir mála

Hefðbundin einkamál fyrir héraðsdómi eru mjög fjölbreytileg. Dæmi eru skaðabótamál, forsjármál, sifjaréttarmál, landamerkjamál og fasteignakaupamál.

Málaflokkar héraðsdómstólanna

Lesa meira:

Lög um meðferð einkamála

Þjónustuaðili

Dómstólar