Fara beint í efnið

DRG - Framleiðslutengd fjármögnun heilbrigðisstofnana

Nordic Casemix Centre

Nordic Casemix Centre sér um viðhald, uppfærslur og þróun á NordDRG flokkaranum. NordDRG samstarfinu er stýrt af stjórn og stutt af hópi sérfræðinga sem samanstendur af einstaklingum frá öllum löndunum innan NordDRG.

Eigendur NordDRG flokkarans eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð. Auk þess er NordDRG flokkarinn notaður í Eistlandi og Lettlandi sem taka þátt í NordDRG samstarfinu innan Nordic Casemix Centre.

Nánari upplýsingar um Nordic Casemix Centre er að finna á www.nordcase.org

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis