Fara beint í efnið

Að búa heima með stuðningi

Eldra fólki er gert kleift að lifa eðlilegu heimilislífi eins lengi og kostur er með heimaþjónustu sem mætir fólki á þeim stað sem það er í lífinu. 

Ríki og sveitarfélög bera ábyrgð á opinberri þjónustu fyrir eldra fólk, annars vegar heilbrigðisþjónustu sem ríkið ber ábyrgð á og hins vegar félagsþjónustu sem er á ábyrgð sveitarfélaga. 

Mikilvægt er að kynna sér vel þá þjónustu og aðstoð sem býðst í heimahús til að stuðla að því og auka möguleika allra á að búa lengur heima.

Að búa heima með stuðningi