Fara beint í efnið

Aukin ökuréttindi, leiðin að meiraprófinu

Með auknum ökuréttindum er átt við meirapróf og akstur atvinnubíla. Til að fá meirapróf þarf almenn ökuréttindi og svo eru mismunandi aldursskilyrði eftir flokkum.

Leiðin að meiraprófinu

Ökunám í auknum ökuréttindum skiptist í:

Bóklegt nám í ökuskóla

Verklegir tímar

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa

Tengd stofnun

Sýslu­menn