Atvik í heilbrigðisþjónustu
Yfirlit atvikaskráningar - sendist til embættis landlæknis
Heilbrigðisstofnanir, sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk og aðrir sem veita heilbrigðisþjónustu eiga að senda embætti landlæknis reglulega yfirlit um öll óvænt atvik.
Embætti landlæknis hefur aðgang að atvikaskráningu í Sögu-kerfinu og þurfa notendur þess því ekki að senda sérstakt yfirlit.
Aðrar stofnanir og starfsstofur sem ekki nota Sögu-kerfið til atvikaskráningar þurfa að skila yfirliti yfir atvik til embættis landlæknis tvisvar sinnum á ári, 1. mars og 1. september.
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis