Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvað er óvænt atvik?

Óvænt atvik í heilbrigðisþjónustu er óhappatilvik, mistök, vanræksla eða önnur atvik sem valdið hafa sjúklingi tjóni eða hefðu getað valdið sjúklingi tjóni.

Heilbrigðisstofnanir, sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk og aðrir sem veita heilbrigðisþjónustu eiga að:

Hvað er óvænt alvarlegt atvik?

Óvænt alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu er atvik sem valdið hefur eða hefði getað valdið sjúklingi dauða eða varanlegum örkumlum (skaða).

Hver getur tilkynnt óvænt alvarlegt atvik?

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis