Fara beint í efnið

Heilbrigðismál

Atvikaskráning

Atvikaskráning yfir atvik sem sjúklingur verður fyrir.

Óvænt atvik er óhappatilvik, mistök, vanræksla eða önnur atvik, sem valdið hafa sjúklingi tjóni eða hefðu getað valdið sjúklingi tjóni.

Eyðublaðið er til notkunar innan stofnunar/starfsstofu en ekki sent Embætti landlæknis.

Eyðublað vegna atvikaskráningar

Þjónustuaðili

Embætti Land­læknis