Fara beint í efnið

Alþjóðlegt innflutningsleyfi á skotvopnum til endursölu

Umsókn um alþjóðlegt innflutningsleyfi á skotvopnum til endursölu

Leyfi er aðeins veitt umsækjanda með verslunar- og skotvopnaleyfi, sem hefur sérþekkingu á viðkomandi vörum og skráðum fyrirtækjum eða félögum sem tilnefna ábyrgðarmann sem fullnægir sömu skilyrðum.

Umsókn um alþjóðlegt innflutningsleyfi á skotvopnum til endursölu

Þjónustuaðili

Lögreglan