Alþjóðlegt innflutningsleyfi á skotvopnum til endursölu
Leyfi er aðeins veitt umsækjanda með verslunar- og skotvopnaleyfi, sem hefur sérþekkingu á viðkomandi vörum og skráðum fyrirtækjum eða félögum sem tilnefna ábyrgðarmann sem fullnægir sömu skilyrðum.

Þjónustuaðili
Lögreglan