Almannatryggingar og búseta erlendis
Lífeyrir erlendis
Fólk sem fær lífeyrisgreiðslur á Íslandi getur flutt erlendis og fengið lífeyrinn greiddan á íslenskan eða erlendan bankareikning. Landið þarf að vera samningsríki.
Fólk sem býr erlendis við töku lífeyris sækir um íslenskan lífeyrir hjá tryggingastofnun viðkomandi lands. Landið þarf að vera samningsríki.
Þjónustuaðili
Tryggingastofnun