Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Þarf að fá læknisvottorð hjá sérstökum lækni eða hvaða lækni sem er fyrir örorku endurmat?

Heimilt er að fara til hvaða læknis sem er.

Best er að fara til þess læknis sem þekkir þína sjúkrasögu vel.