Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvaða gögnum á ég að skila vegna umsóknar um örorku?

Með fyrstu umsókn þarf að fylgja: læknisvottorð, spurningalisti vegna færniskerðingar, tekjuáætlun og staðfesting frá lífeyrissjóði. Ef þú varst í endurhæfingu þarf að fylgja greinargerð um framvindu, koma þarf fram hvort að endurhæfing sé fullreynd frá fagaðilanum sem hélt utan um endurhæfingarferlið.