Fara beint í efnið

Hvaða gögnum á ég að skila vegna umsóknar um örorku?

Með fyrstu umsókn þarf að fylgja: læknisvottorð, spurningalisti vegna færniskerðingar, tekjuáætlun og staðfesting frá lífeyrissjóði, ef þú varst í endurhæfingu þarf að fylgja greinargerð um framvindu hennar frá fagaðilanum sem sá um hana.

Með endurmatsumsókn á örorku þarf bara að skila læknisvottorði.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?