Tryggingastofnun: Örorka
Af hverju fékk ég synjun um örorku?
Í niðurstöðubréfinu sem er birt á Mínum síðum er ástæða synjunar tekin fram. Ef þú vilt nánari útskýringar er best að biðja um rökstuðning á niðurstöðunni í gegnum Mínar síður TR undir Hafa samband og þú velur þann málaflokk sem á við um þig.