Rannsóknasjóður

Birting niðurstaðna, tilvísun og merki
Í samræmi við lög um opinberan stuðning við vísindarannsóknir, skulu niðurstöður rannsókna sem styrktar eru af Rannsóknasjóði birtast í opnum aðgangi. Lög um opið aðgengi eiga aðeins við um birtingar niðurstaðna í ritrýndum vísindatímaritum.
Í birtingum skal tilgreina að verkefnið hafi verið styrkt af Rannsóknasjóði með fyrirvaratexta/tilvísun og nota kennimerki sjóðsins.
Vinsamlegast kynnið ykkur reglur Rannís um varðveislusöfn.