Ísland.is
Loftslags- og orkusjóður
Styrkir og úthlutanir
Loftslags- og orkusjóður hefur umsjón með styrkveitingum vegna umhverfis- og orkumála.
Annars vegar er um að ræða átaksverkefni þar sem umsóknartímabil er afmarkað, hins vegar langlífari auglýsingar um styrki tengda orkuskiptum ökutækja.