Fara beint í efnið

Um Orkusjóð

Loftslags- og orkusjóður, í daglegu tali nefndur Orkusjóður, stuðlar að hagkvæmri nýtingu orkuauðlinda landsins með styrkjum eða lánum aðila sem ýmist vinna að verkefnum sem minnka losun gróðurhúsalofttegunda, binda slíkar lofttegundir varanlega eða nýta innlenda vistvæna orku betur.


Loftslags- og orkusjóður

Umsýsla

Loftslags- og orkusjóður er í umsýslu Orkustofnunar

Orku­stofnun

Rangárvellir 2 - hús 8

603 Akureyri