Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tóbaksvarnir - ráðleggingar embættis landlæknis

Efni um tóbaksvarnir

Leiðbeiningar

Skýrslur

Talnabrunnur

Myndbönd

Martröð í munni

Fræðslumyndböndin Martröð í Munni fjalla um nikótín, ávanabindingu þess og leiðir til að halda sig frá nikótíni eða hætta notkun þess. Þau eru sérstaklega hugsuð fyrir grunn- og framhaldsskólanemendur, þótt allir aldurshópar geti haft gaman af. Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum, vann handritið í samstarfi við SÁÁ og aðra sérfræðinga. Grafík og leikstjórn var í höndum Diddu Flygenring. Lýðheilsusjóður styrkti gerð myndbandanna.

Nikki Púðason

Myndböndin um Nikka Púðason eru hluti af verkefni sem miðar að því að vekja athygli á neikvæðum hliðum þess að nota nikótín og hversu ávanabindandi notkunin getur orðið.

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis