Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Embætti landlæknis veitir faglega ráðgjöf um stefnumótun, rannsóknir og önnur málefni er varða áfengi og önnur vímuefni. Einnig stuðlar embættið að samvinnu og samræmingu meðal þeirra sem vinna að vímuvörnum.

Embættið fylgist reglulega með völdum áhrifaþáttum heilbrigðis, þar á meðal notkun áfengis og annarra vímuefna meðal landsmanna. Embættið er auk þess í samvinnu við erlendar og innlendar stofnanir, háskóla og sambærileg embætti um rannsóknir og forvarnir.


Þjónustuaðili

Embætti land­læknis