Fyrsta skotvopnaleyfið er kallað A-leyfi eða A-réttindi og gefur réttindi til að eiga og nota:
haglabyssu númer 12 og minni
riffil 22 kalíber (á ensku long rifle), þar með talið loftriffil
Leyfið gildir ekki um sjálfvirk eða hálfsjálfvirk vopn.
Veiðar
Fyrir veiðar þarf gilt skotvopnaleyfi og gilt veiðikort.
Þjónustuaðili
Lögreglan