Þú þarft að endurnýja skotvopnaleyfi áður en það rennur út.
Skilyrði
Til þess að endurnýja skotvopn þarf:
hreint sakarvottorð
læknisvottorð vegna skotvopnaleyfis frá heimilislækni
nýlega passamynd
Í umsóknarferli þarf að heimila lögreglu að skoða sakavottorð.
Lögregla skoðar málaskrá lögreglu og sakavottorð við vinnslu umsóknar.
Kostnaður
6.500 krónur

Þjónustuaðili
Lögreglan