Umsókn um leyfi til notkunar öflugs leysis, öflugs leysibendis eða IPL-tækis
Sækja um leyfi til notkunar öflugs leysibendis
Samkvæmt 2. grein gjaldskrár Geislavarna ríkisins, skulu Geislavarnir ríkisins innheimta gjald vegna mats á umsóknum um leyfi til notkunar leysa og leysibenda.
Gjaldið greiðist inn á bankareikning stofnunarinnar:
Reikningsnúmer: 0303-26-9118
Kennitala: 540286-1169
Athugið að ekki verður lagt mat á umsókn fyrr en gjald hefur borist inn á bankareikning stofnunarinnar. Vinsamlegast látið greiðslukvittun fylgja með umsókn þegar hún er send inn.
Umsókn um leyfi til notkunar öflugs leysibendis
Um eiganda/umsækjanda sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 171/2021 um innflutning og notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja.
Umsóknargjald greitt
Um leysibendinn
Umsjónarmaður með notkun Áður en veitt er leyfi til notkunar skv. 8. gr. skal umsækjandi láta útbúa skriflegar öryggisreglur. Einnig skal hann skipa umsjónarmann með búnaðinum og verður skipan hans að hljóta samþykki Geislavarna ríkisins.
Skriflegar öryggisreglur
Greiðslukvittun fyrir umsóknargjaldi
Vinsamlegast látið greiðslukvittun fylgja sem skjáskot eða PDF
Valfrjálst viðhengi
Þjónustuaðili
Geislavarnir ríkisins