Vorráðstefna 2025
Hver er hagur stjórnsýslunnar með skjalastjórn og skjalavörslu?
14. maí 2025 kl. 8:30-12:00
Staðsetning: Berjaya Reykjavik Natura Hotel
Nauthólsvegur 52, Reykjavík
Einnig er hægt að fylgjast með ráðstefnunni í streymi.
Verð 6.500 kr. Innifalið er léttur morgunverður og kaffiveitingar.
Lokað hefur verið fyrir skráningu á vorráðstefnu Þjóðskjalasafns Íslands.
Dagskrá:
8:30-9:00 Fundargestir koma – morgunkaffi
9:00-9:10 Fundarsetning
Hrefna Róbertsdóttir, þjóðskjalavörður
9:10-9:30 Skjalavarsla og hagur stjórnsýslunnar – hvað er undir?
Heiðar Lind Hansson, fagstjóri gagnaskila og eftirlits, Þjóðskjalasafn Íslands
9:30-10:00 Traust skjalavarsla – forsenda upplýsingaréttar
Ásthildur Valtýsdóttir, lögfræðingur og ráðgjafi um upplýsingarétt almennings, forsætisráðuneytið
10:00-10:20 – Kaffi
10:20-10:50 Hirðar sögunnar
Finnur Þór Vilhjálmsson, héraðsdómari og formaður Rannsóknarnefndar Alþingis vegna snjóflóðsins í Súðavík 1995
10:50-11:10 Vegferð SMH í skjalastjórnun
Elín Huld Hartmannsdóttir, gæða- og skjalastjóri, Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
11:10-11:30 Traust skjalastjórn: Áskoranir Landsbankans
Daldís Ýr Guðmundsdóttir, skjalastjóri, Landsbankinn
11:30-12:00 Pallborð
Fundarstjóri er Njörður Sigurðsson, aðstoðarþjóðskjalavörður.