Fréttir af skjalavörslu og skjalastjórn
Þjóðskjalasafn Íslands gefur út rafrænt fréttabréf, Skjalafréttir. Þar eru birtar tilkynningar og fréttir sem tengjast skjalavörslu og skjalastjórn í víðum skilningi, til dæmis reglur, leiðbeiningar, námskeið og annan fjölbreyttan fróðleik sem tengist skjalahaldi afhendingarskyldra aðila.
2024
Skjalafréttir 15. tbl. 7. nóvember 2024
Könnun á þroskastigum Þjóðskjalasafns Íslands
Að sækja gögn úr grisjunarbeiðni
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands veturinn 2024-2025
Skjalafréttir 14. tbl. 21. október 2024
Lokun Ráðgjafavefs Þjóðskjalasafns Íslands
Tilkynning rafrænna gagnasafna og breytinga á þeim
Spurt og svarað: Má nota penna til að merkja arkir og öskjur?
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands veturinn 2024-2025
Skjalafréttir 13. tbl. 11. október 2024
Upptökur frá Vorráðstefnu 2024 aðgengilegar
Skjöl úr töflureiknum í rafrænum gagnasöfnum
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands veturinn 2024-2025
Skjalafréttir 12. tbl. 1. október 2024
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands veturinn 2024-2025
Spurt og svarað: Þarf að endurtilkynna rafrænt gagnasafn þegar skjalavörslutímabili lýkur?
Skjalafréttir 11. tbl. 3. september 2024
Sérfræðingar Þjóðskjalasafns á ferðinni á Austurlandi
Spurt og svarað: Þarf að setja lýsandi heiti á bæði málsheiti og öll skjöl í málinu?
Skjalafréttir 10. tbl. 14. júní 2024
Afhending vörsluútgáfa: Áminning vegna afhendingar
Ráðgjafaheimsóknir á Snæfellsnesi í júní
Spurt og svarað: Hvenær á að afhenda vörsluútgáfu?
Skjalafréttir 9. tbl. 30. maí 2024
Nýr vefur Þjóðskjalasafns Íslands
Spurt og svarað: Hvernig tilkynnir afhendingarskyldur aðili rafrænt gagnasafn?
Skjalafréttir 8. tbl. 8. maí 2024
Vorráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands 2024: Upplýsingaöryggi í skjalavörslu og skjalastjórn – er eitthvað að varast?
Heimild til grisjunar á grundvelli sérstaks lagaákvæðis
Spurt og svarað: Má afhendingarskyldur aðili afhenda skjöl annað en til opinbers skjalasafns?
Skjalafréttir 7. tbl. 29. apríl 2024
Vorráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands 2024: Upplýsingaöryggi í skjalavörslu og skjalastjórn – er eitthvað að varast?
Frumkvæðisathugun á skjalavörslu og skjalastjórn - Seðlabanki Íslands
Spurt og svarað: Má vinna vörsluútgáfu og skila henni úr öðru skjalavörslukerfi en því sem gögnin eru upprunnin úr?
Skjalafréttir 6. tbl. 6. mars 2024.
Eftirlitskönnun afhendingarskyldra aðila ríkisins - Frestur rennur út
Þjóðskjalasafn Íslands í hljóði
Spurt og svarað: Ekki er að fullu ljóst hvort að lögaðili sé afhendingarskyldur aðili, hvar fæst það staðfest?
Skjalafréttir 5. tbl. 28. febrúar 2024.
Eftirlitskönnun afhendingarskyldra aðila ríkisins - Framlengdur frestur
Spurt og svarað: Þarf að skrá upplýsingar um efni símtala og funda?
Skjalafréttir 4. tbl. 14. febrúar 2024.
Eftirlitskönnun með afhendingarskyldum aðilum ríkisins 2024
Af umbúðum og frágangi pappírsskjala
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands vorið 2024.
Skjalafréttir 3. tbl. 8. febrúar 2024.
Eftirlitskönnun Þjóðskjalasafns Íslands 2024.
Spurt og svarað: Af hverju er framkvæmt eftirlit?
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands vorið 2024.
Skjalafréttir 2. tbl. 15. janúar 2024.
Skjalafréttir, áratugur af fróðleik
Eftirlitskönnun Þjóðskjalasafns Íslands 2024. Kynning á framkvæmd könnunar.
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands vorið 2024.
Skjalafréttir 1. tbl. 8. janúar 2024.
Tilmæli vegna eftirlitskönnunar ÞÍ 2024.
Eftirlitskönnun Þjóðskjalasafns Íslands 2024. Kynning á framkvæmd könnunar.
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands vorið 2024.
Skjalafréttir
Skjalafréttir 12. tbl., 22. desember 2023.
Jólakveðja.
Skjalafréttir 11. tbl., 18. desember 2023.
Afhending vörsluútgáfa. Eftirfylgni.
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands vorið 2024
Skjalafréttir 10. tbl., 9. október 2023.
Tilmæli vegna eftirlitskönnunar ÞÍ 2024
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands veturinn 2023-2024
Skjalafréttir 9. tbl., 29. september 2023.
Reglur um varðveislu og eyðingu fjárhagsbókhalds
Spurt og svarað: Þarf að sækja um heimild fyrir grisjun?
Skjalafréttir 8. tbl., 13. september 2023.
Upptökur frá Vorráðstefnu 2023 aðgengilegar
Fegurðin í einfaldleikanum - Frágangur teikninga á Þjóðskjalasafni og silkipappír
Afgreiddar grisjunarbeiðnir - Uppfærður listi
Spurt og svarað: Hvað er skjalavistunaráætlun?
Skjalafréttir 7. tbl., 24. ágúst 2023.
Merkimiðar á öskjum
Mygla í skjalageymslum
Spurt og svarað: Þarf að endurtilkynna rafrænt gagnasafn þegar skjalavörslutímabili lýkur
Skjalafréttir 6. tbl., 10. maí 2023.
Hálfsagðar sögur: Staðreyndir, sönnunargögn og leitin að sannleikanum - Vorráðstefna Þjóðskjalasafns 16. maí 2023
Spurt og svarað: Mega margir skjalaflokkar fara í sömu öskjuna?
Skjalafréttir 5. tbl., 26. apríl 2023.
Laura Millar á vorráðstefnu Þjóðskjalasafns
Um samræmi í geymsluskrám vegna frágangs á pappír
Spurt og svarað: Hvaða umbúðir fyrir pappírsskjöl uppfylla kröfur Þjóðskjalasafns?
Skjalafréttir 4. tbl., 21. apríl 2023.
Tilmæli um rafrænar undirskriftir
Úthverfar öskjur
Spurt og svarað: Má gera margar færslur fyrir hverja örk?
Skjalafréttir 3. tbl., 3. mars 2023.
Spurt og svarað um rafræn gagnasöfn - Hægt að senda inn spurningar
Spurt og svarað: Þarf að setja lýsandi heiti á bæði málsheiti og öll skjöl í málinu?
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands vorið 2023
Skjalafréttir 2. tbl., 10. febrúar 2023.
Nýtt námskeið: Innra eftirlit með rafænum gagnasöfnum
Afhendingaráætlun fyrir vörsluútgáfur
Spurt og svarað: Ef skjal berst bæði í tölvupósti og bréfpósti þarf að varðveita pappírinn ef afhendingarskyldur aðili er kominn með samþykki fyrir rafrænum skilum?
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands vorið 2023
Skjalafréttir 1. tbl., 27. janúar 2023.
Afhendingarlisti yfir rafræn gagnasöfn
Spurt og svarað: Hvaða skjöl og skjalaflokka ber afhendingarskyldum aðilum að varðveita?
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands vorið 2023
Skjalafréttir 16. tbl., 12. desember 2022.
Upptökur af erindum á Vorráðstefnu Þjóðskjalasafns Íslands 2022
Eftirlit og gæðamat í rafrænum gagnasöfnum
Spurt og svarað: Þarf skjalavistunaráætlunin að fá samþykki Þjóðskjalasafns?
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands vorið 2023
Skjalafréttir 15. tbl., 9. desember 2022.
Drög að reglum um varðveislu og eyðingu skjala úr fjárhagsbókhaldi til umsagnar
Fageiningin Gagnaskil og eftirlit
Spurt og svarað: Má grisja afrit skjala?
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands vorið 2023
Skjalafréttir 14. tbl., 25. nóvember 2022.
Reglur um eyðingu prófúrlausna og metinna námsmatsgagna hjá afhendingarskyldum aðilum
Nýtt leiðbeiningarrit - Meðferð, varðveisla og eyðing á tölvupóstum
Könnun á varðveislu opinberra skjala á öðrum vörslustofnunum en opinberum skjalasöfnum
Spurt og svarað: Má vinna vörsluútgáfu og skila henni úr öðru skjalavörslukerfi en því sem gögnin eru upprunnin úr?
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands haustið 2022
Skjalafréttir 13. tbl., 14. október 2022.
Norrænum skjaladögum lokið: Horft til stafrænnar framtíðar við ráðstefnuslit
Varðandi notkun athugasemda við gerð geymsluskráa
Spurt og svarað: Má afhendingarskyldur aðili afhenda skjöl annað en til opinbers skjalasafns?
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands haustið 2022
Skjalafréttir 12. tbl., 12. september 2022.
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands 2022-2023
Kynning á nýjum eyðublöðum - Tilkynning um rafrænt gagnasafn og nýjar grisjunarbeiðnir
Spurt og svarað: Eruð þið með sérstakt eyðublað fyrir undanþágubeiðni?
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands haustið 2022
Skjalafréttir 11. tbl., 29. ágúst 2022.
Kynning á nýjum eyðublöðum - Tilkynning um rafrænt gagnasafn og nýjar grisjunarbeiðnir
Skjáskot af eyðublöðum
Spurt og svarað: Hvenær á að skrá mál og málsgögn?
Skjalafréttir 10. tbl., 11. ágúst 2022.
Uppfært eyðublað - Tilkynning um rafrænt gagnasafn
Kynning á nýjum eyðublöðum - Tilkynning um rafrænt gagnasafn og nýjar grisjunarbeiðnir
Spurt og svarað: Hvað á að gera við pappírsskjöl sem berast til afhendingarskylds aðila sem er í rafrænni skjalavörslu?
Skjalafréttir 9. tbl., 1. júlí 2022.
Sumarafgreiðslutími
Spurt og svarað: Er skylda að vera með skjalavistunaráætlun?
Skjalafréttir 8. tbl., 13. júní 2022.
Nýtt eyðublað fyrir grisjunarbeiðni
Spurt og svarað: Má grisja afrit skjala?
Skjalafréttir 7. tbl., 30. maí 2022.
Vorráðstefna Þjóðskjalasafns á morgun
Spurt og svarað: Hvenær á að skrá mál og málsgögn?
Skjalafréttir 6. tbl., 24. maí 2022.
Vorráðstefna Þjóðskjalasafns eftir eina viku
Afgreiddar grisjunarbeiðnir
Spurt og svarað: Þarf að tilkynna öll rafræn gagnasöfn?
Skjalafréttir 5. tbl., 11. maí 2022.
Vorráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands 2022
Ráðgjöf vegna frágangs og skráningar pappírsskjalasafna
Spurt og svarað: Á að afhenda vefsíður afhendingarskyldra aðila til varðveislu til Þjóðskjalasafns?
Skjalafréttir 4. tbl., 25. apríl 2022.
Spurningalisti vegna úttektar á skjalavörslu og skjalastjórn
Ný stefna Þjóðskjalasafns
Málþing um vernd menningarverðmæta á vegum Landsnefndar Bláa skjaldarins
Spurt og svarað: Er skylda að eyða viðkvæmum persónuupplýsingum vegna persónuverndarlaganna?
Skjalafréttir 3. tbl., 30. mars 2022.
Norrænir skjaladagar 2022 - frestur framlengdur
Varðveisla atvinnuumsókna sem berast í gegnum þriðja aðila
Námskeið: Spurt og svarað um rafræna skjalavörslu
Spurt og svarað: Þarf að skrá hvert skjal?
Skjalafréttir 2. tbl., 21. febrúar 2022.
Skil milli skjalavörslutímabila, aðlöguanrtími og stofnun framhaldsmála
Norrænir skjaladagar 2022
Uppfært eyðublað
Spurt og svarað: Hvað á að gera ef það finnst mygla í skjölum?
Minnt er á námskeið Þjóðskjalasafns Íslands varðandi skjalavörslu og skjalastjórn veturinn 2021-2022
Skjalafréttir 1. tbl., 19. janúar 2022.
Upptökur af fyrirlestrum frá (Vor)ráðstefnu 2021
Afhendingalisti vörsluútgáfna
Mikilvægi þess að viðhengi tölvupósta varðveitist í skjalasafni
Hugtök: Vörsluútgáfa
Minnt er á námskeið Þjóðskjalasafns Íslands varðandi skjalavörslu og skjalastjórn veturinn 2021-2022
Skjalafréttir 17. tbl., 7. desember 2021.
Gjaldskrá Þjóðskjalasafns Íslands
Hugtök: Afhendingaraðili.
Minnt er á námskeið Þjóðskjalasafns Íslands varðandi skjalavörslu og skjalastjórn veturinn 2021-2022
Skjalafréttir 16. tbl., 30. nóvember 2021.
Sameining afhendingarskyldra aðila og tilfærsla verkefna
100. tölublað Skjalafrétta
Hugtök: Verkefni afhendingarskyldra aðila.
Minnt er á námskeið Þjóðskjalasafns Íslands varðandi skjalavörslu og skjalastjórn haustið 2021
Skjalafréttir 15. tbl., 18. nóvember 2021.
Skjalavarsla og skjalastjórn sveitarstjórnarskrifstofa Ný skýrsla Þjóðskjalasafns Íslands
Hugtök: Notendahandbók fyrir rafræn gagnasöfn með skjölum.
Minnt er á námskeið Þjóðskjalasafns Íslands varðandi skjalavörslu og skjalastjórn haustið 2021
Skjalafréttir 14. tbl., 10. nóvember 2021.
(Vor)ráðstefna Þjóðskjalasafns eftir tvo daga
Varðveisla atvinnuumsókna sem berast í gegnum þriðja aðila
Um skilgreiningu á vinnuskjölum
Minnt er á námskeið Þjóðskjalasafns Íslands varðandi skjalavörslu og skjalastjórn haustið 2021
Skjalafréttir 13. tbl., 5. nóvember 2021.
Úttekt á skjalavörslu og skjalastjórn prestakalla
(Vor)ráðstefna Þjóðskjalasafns eftir viku
Hugtök: Skjalamyndari.
Minnt er á námskeið Þjóðskjalasafns Íslands varðandi skjalavörslu og skjalastjórn haustið 2021
Skjalafréttir 12. tbl., 29. október 2021.
Vorráðstefna Þjóðskjalasafns - Stafræn umbreyting stjórnsýslunnar
Hugtök: Rafrænt gagnasafn.
Minnt er á námskeið Þjóðskjalasafns Íslands varðandi skjalavörslu og skjalastjórn haustið 2021
Skjalafréttir 11. tbl., 20. október 2021.
Tilkynning og skil á eldri rafrænum gagnasöfnum með skjölum
Nýtt myndband á vef Þjóðskjalasafns Íslands: Miðar límdir á skjalaöskjur
Hugtök: Skjalavörslutímabil.
Minnt er á námskeið Þjóðskjalasafns Íslands varðandi skjalavörslu og skjalastjórn haustið 2021
Skjalafréttir 10. tbl., 1. október 2021.
Skjalageymslur afhendingarskyldra aðila ríkisins - Niðurstöður eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Íslands 2021
Vandamál með eyðublöð Þjóðskjalasafns á vefnum
Hugtök: Skjalamyndari.
Minnt er á námskeið Þjóðskjalasafns Íslands varðandi skjalavörslu og skjalastjórn haustið 2021
Skjalafréttir 9. tbl., 21. september 2021.
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands 2021-2022
Hugtök: Leitaraðferð í rafrænum gagnasöfnum.
Skjalafréttir 8. tölublað, 22. júní 2021.
Nýr vefur fyrir ráðgjöf og eftirlit með skjalavörslu og skjalastjórn.
Nýjar leiðbeiningar um sameiningu ríkisstofnana.
Hugtök: Rafrænt gagnasafn.
Skjalafréttir 7. tölublað, 15. júní 2021.
Könnun um skjalageymslur afhendingarskyldra aðila ríkisins.
Öruggur flutningur gagna í Þjóðskjalasafni.
Mikilvægi þess að líma rétt á öskjur.
Hugtök: Sérmál.
Skjalafréttir 6. tölublað, 29. apríl 2021.
Eyðing persónuupplýsinga sem aflað er við sóttvarnir.
Teikningasafn Orkustofnunar afhent Þjóðskjalasafni.
Hugtök: Grisjun.
Skjalafréttir 5. tölublað, 9. apríl 2021.
Gasmengun og áhrifin á skjöl.
Könnun um gæði námskeiða.
Hugtök: Skjalageymsla.
Skjalafréttir 4. tölublað, 11. mars 2021.
Innrömmuð skjöl til sýnis.
Varðveisla skjala er varða fyrirlestra á vegum afhendingarskylds aðila.
Eftirlitskönnun.
Hugtök: Ábyrgðarmaður skjalastjórnar og skjalavörslu.
Skjalafréttir 3. tölublað, 26. febrúar 2021.
Gátlisti vegna tilkynninga rafrænna gagnasafna.
Breyttur afgreiðslutími á lestrarsal og afgreiðslu Þjóðskjalasafns.
Hugtök: Rafrænt gagnasafn
Skjalafréttir 2. tölublað, 12. febrúar 2021.
Afhendingarlisti yfir rafræn gagnasöfn.
Tilkynningar. Endurtilkynningar og skjalavörslustímabil.
Hugtök: Leitaraðferð í rafrænum gagnasöfnum
og Notkunarsvið í rafrænu gagnasafni
.
Skjalafréttir 1. tölublað, 13. janúar 2021.
Afhendingarbeiðni pappírsskjalasafns á Ísland.is.
Skjalasöfn prestakalla - Samstarsverkefni Þjóðskjalasafns og Biskupsstofu.
Þjónustukönnun um lestrarsal Þjóðskjalasafns.
Hugtakið Skjalavarsla.
Skjalafréttir 22. tölublað 2020.
Jólakveðja frá Þjóðskjalasafni Íslands
Skjalafréttir 21. tölublað 2020.
Viðtaka skjalasafna hefst á ný í Þjóðskjalasafni
Hugtakið Afhendingaraðili.
Skjalafréttir 20. tölublað 2020.
Afhendingarskylda fyrirtækja í eigu hins opinbera
Hugtakið Verkefni afhendingarskyldra aðila.
Skjalafréttir 19. tölublað 2020.
Nýtt fræðslumyndband
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands 2020-2021
Drög að reglum um eyðingu námsmatsgagna til umsagnar
Hugtakið Grisjunarheimild.
Skjalafréttir 18. tölublað 2020.
Nýtt eyðublað á Ísland.is
Hvenær á að skrá mál og málsgögn?
Samþykki skjalageymslna
Hugtakið Ábyrgðarmaður skjalastjórnar og skjalavörslu.
Skjalafréttir 17. tölublað 2020.
Drög að reglum um eyðingu námsmatsgagna til umsagnar
HugtakiðGrisjun.
Skjalafréttir 16. tölublað 2020.
Þjóðskjalasafn hættir umbúðasölu
Skjalafréttir 15. tölublað 2020.
Hertar sóttvarnarráðstafanir í Þjóðskjalasafni
Skjalavarsla og skjalastjórn í heimavinnu
Hugtakið Opinber skjalasöfn.
Skjalafréttir 14. tölublað 2020.
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands 2020-2021
Skjalavarsla og skjalastjórn í heimavinnu
Hugtakið Skjalamyndari.
Skjalafréttir 13. tölublað 2020.
(Vor)ráðstefna Þjóðskjalasafns 15. september á Facebook
Nýjar reglur um tilkynningu, samþykkt og skila á rafrænum gagnasöfnum
Hugtakið Rafrænt gagnasafn.
Skjalafréttir 12. tölublað 2020.
(Vor)ráðstefna Þjóðskjalasafns
Nýtt útlit Skjalafrétta
Þroskastig skjalavörslu
Hugtakið Eftirlit opinbers skjalasafns.
Skjalafréttir 11. tölublað 2020.
Varðveisla skjala á tölvudrifum
Hugtakið Sérmál.
Skjalafréttir 10. tölublað 2020.
Afhendingarskylda til Þjóðskjalasafns
Hugtakið Afhendingarskyldur aðili.
Skjalafréttir 9. tölublað 2020.
Skýrsla um skjalavörslu og skjalastjórn ríkisins 2020
Hugtakið Eftirlit opinbers skjalasafns.
Skjalafréttir 8. tölublað 2020.
Þjóðskjalasafn opnar að nýju.
Afgreiðsla skjalaumbúða.
Listi yfir afgreiddar grisjunarbeiðnir.
Hugtakið Grisjunarbeiðni.
Skjalafréttir 7. tölublað 2020.
Nýjar reglur um meðferð, varðveislu og eyðingu á tölvupóstum.
Hugtakið Tölvupóstur.
Skjalafréttir 6. tölublað 2020.
Takmarkanir á starfsemi Þjóðskjalasafns vegna Covid-19.
Fjarfundir í sveitastjórnum og undirritun fundargerða.
Hugtakið Skjalastjórn.
Skjalafréttir 5. tölublað 2020.
Skjalavarsla og skjalastjórn í heimavinnu.
Nýr umbúðalisti Þjóðskjalasafns.
Hugtakið Notkunarreglur fyrir rafræn skjalavörslukerfi.
Skjalafréttir 4. tölublað 2020.
Nýtt diplómanám í skjalfræði við HÍ.
Nýr umbúðalisti Þjóðskjalasafns.
Hugtakið Askja.
Skjalafréttir 3. tölublað 2020.
Eftirlitskönnun með afhendingaskyldum aðilum ríkisins 2020 - áminning.
Afhendingarlisti yfir rafræn gagnakerfi.
Tilkynningar, endurtilkynningar og skjalavörslutímabil.
Hugtakið Leitaraðferð í rafrænum skjalavörslukerfum.
Hugtakið Notkunarsvið í rafrænu skjalavörslukerfi.
Skjalafréttir 2. tölublað 2020.
Eftirlitskönnun með afhendingaskyldum aðilum ríkisins 2020.
Hugtakið Hlutverk opinberra skjalasafna.
Skjalafréttir 1. tölublað 2020.
Endurnýjun á málalykli.
Tilmæli vegna eftirlitskönnunar ÞÍ 2020.
Hugtakið Málasafn.
Skjalafréttir 12. tölublað 2019.
Reglur um tilkynningu á rafrænum gagnasöfnum til umsagnar.
Hugtakið Rafrænt gagnasafn.
Skjalafréttir 11. tölublað 2019.
Reglur um meðferð, varðveislu og eyðingu á tölvupóstum til umsagnar.
Samfélagsmiðlar og vistun skjala.
Hugtakið Málsgögn.
Skjalafréttir 10. tölublað 2019.
Tilmæli vegna eftirlitskönnunar ÞÍ 2020.
Hugtakið Skjalavistunaráætlun.
Skjalafréttir 9. tölublað 2019.
Persónuvernd og varðveisla - Myndbönd.
Hugtakið Verkefni afhendingarskyldra aðila.
Skjalafréttir 8. tölublað 2019.
Hreinsun á aðskotahlutum úr skjalaöskjum.
Hugtakið Hreinsun í skjalasafni.
Skjalafréttir 7. tölublað 2019.
Tilmæli vegna eftirlitskönnunar ÞÍ 2020.
Birting grisjunarheimilda.
Hugtakið Grisjunarbeiðni.
Skjalafréttir 6. tölublað 2019.
Vorráðstefna Þjóðskjalasafns – streymi og ný staðsetning.
Hugtakið Hlutverk opinberra skjalasafna
Skjalafréttir 5. tölublað 2019.
Persónuvernd og varðveisla - Vorráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands 14. maí 2019.
Nýtt leiðbeiningarrit um málasafn, málalykil og málaskrá.
Hugtakið Örk.
Skjalafréttir 4. tölublað 2019.
Nýtt fyrirkomulag við afgreiðslu grisjunarbeiðna.
Hugtakið Grisjunarbeiðni.
Skjalafréttir 3. tölublað 2019.
Nýtt fræðslumyndband frá Þjóðskjalasafni Íslands.
Um varðveislu tölvupósta.
Hugtakið Rafrænt mála- og skjalavörslukerfi.
Skjalafréttir 2. tölublað 2019.
Skýrsla um skjalavörslu og skjalastjórn sveitarstjórnarskrifstofa.
Afhendingarlisti fyrir vörsluútgáfu gagnakerfa.
Hugtakið Grisjunarbeiðni.
Skjalafréttir, 1. tölublað 2019.
Viðtaka pappírsskjalasafna í Þjóðskjalasafni - biðlisti.
Skýrsla um starfsemi héraðsskjalasafna.
Hugtakið Héraðsskjalasafn.
Skjalafréttir, 11. tölublað 2018.
Skjalafréttir á vef Þjóðskjalasafns Íslands.
Hugtakið Stigveldisskipan málalykils.
Skjalafréttir, 10. tölublað 2018.
Nýtt leiðbeiningarrit um skjalavistunaráætlun.
Notendahandbók málasafns ÞÍ.
Hugtakið Málasafn.
Skjalafréttir, 9. tölublað 2018.
Rafræn skjalavarsla – Nauðsyn þess að prenta út skjöl.
Rafrænar undirskriftir.
Hugtakið Málsauðkenni / málsnúmer.
Skjalafréttir, 8. tölublað 2018.
Könnun um námskeiðaþörf ÞÍ 2018-2019.
Hugtakið Örk.
Skjalafréttir, 7. tölublað 2018.
Tilmæli til afhendingarskyldra aðila vegna nýrra persónuverndarlaga.
Könnun um námskeiðaþörf.
Hugtakið Notkunarsvið í rafrænu skjalavörslukerfi.
Skjalafréttir, 6. tölublað 2018.
Könnun um námskeiðahald ÞÍ 2018-2019.
Hugtakið Afhendingarár.
Skjalafréttir, 5. tölublað 2018.
Algengar athugasemdir við vörsluútgáfur.
Hugtakið Málaskrá.
Skjalafréttir, 4. tölublað 2018.
Fyrsta afhending eftir samkvæmt reglum nr 100/2014 um afhendingu á vörsluútgáfum.
Vefsíða ÞÍ.
Hugtakið Skjalamyndari.
Skjalafréttir, 3. tölublað 2018.
Norrænir skjaladagar 2018 á Íslandi – ráðstefna um skjalavörslu og skjalastjórn.
Ný myndbönd frá Þjóðskjalasafni Íslands.
Hugtakið Málsgögn.
Skjalafréttir, 2. tölublað 2018.
Fræðslumyndbönd um frágang pappírsskjalasafna.
Hugtakið Afhendingaraðili.
Skjalafréttir, 1. tölublað 2018.
Nýjar reglur um skráningu mála og málsgagna.
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands á vormisser.
Hugtakið Mál.
Skjalafréttir, Jólakveðja 2017
Skjalafréttir, 7. tölublað 2017.
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands veturinn 2017-2018.
Nýtt myndband um nýja persónuverndarlöggjöf.
Hugtakið Rafrænt dagbókarkerfi.
Kynningarfundur á eftirlitsskýrslu ÞÍ.
Skjalafréttir, 6. tölublað 2017.
Kynningarfundur á niðurstöðum eftirlitskönnunar ÞÍ.
Nýtt myndband frá Þjóðskjalasafni Íslands.
Hugtakið Hreinsun í skjalasafni.
Skjalafréttir, 5. tölublað 2017.
Nýtt myndband frá Þjóðskjalasafni Íslands.
Hugtakið Lýsigögn.
Skjalafréttir, 4. tölublað 2017.
Skýrsla um skjalavörslu og skjalastjórn ríkisins 2016 komin út.
Langtímavarðveisla á rafrænum gögnum – grein í Tölvumálum.
Hugtakið Eftirlit.
Skjalafréttir, 3. tölublað 2017.
Kynning á ýmsum greinum laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.
Hugtakið Afhendingarskyldur aðili.
Skjalafréttir, 2. tölublað 2017.
Síður til að prófa skráarsnið fyrir vörsluútgáfur úr rafrænum gagnakerfum.
Tilkynning og afhending gagna úr rafrænum gagnakerfum.
Hugtakið Rekstraraðili rafræns gagnakerfis.
Skjalafréttir, 1. tölublað 2017.
Varðveisla gagna í stjórnsýslunni.
Hugtakið Skjalavarsla
Skjalafréttir, 12. tölublað 2016
Skjalafréttir, 11. tölublað 2016.
Myndbönd og glærur frá málstofnunni Ábyrgð stjórnsýslunnar – nútíma skjala- og gagnavarsla.
Fundargerðir grisjunarráðs 2014-2016 aðgengilegar á vef ÞÍ.
Hugtakið Grisjunarheimild.
Skjalafréttir, 10. tölublað 2016.
Endurtilkynningar rafrænna skjalavörslukerfa.
Fræðslumyndbönd á vefnum - nýjung í fræðslu og leiðbeiningum.
Hugtakið Leitaraðferð í rafrænum skjalavörslukerfum.
Skjalafréttir, 9. tölublað 2016.
Skýrsla um skjalageymslur ráðuneytanna.
Prentað efni afhendingarskyldra aðila.
Hugtakið Sérmál stofnunar.
Skjalafréttir, 8. tölublað 2016.
Nýtt leiðbeiningarrit um frágang, skráningu og afhendingu pappírsskjalasafna.
Könnun um skjalaskrárvef.
Námskeið um skjalavörslu.
Hugtakið Sérmál stofnunar.
Skjalafréttir, 7. tölublað 2016.
Viðhorfskönnun um skjalaskrárvef.
Skjalafréttir, 6. tölublað 2016.
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands.
Grisjun atvinnuumsókna og fylgiskjala.
Nýr hugtakalisti.
Skjalafréttir, 5. tölublað 2016.
Sérfræðingar frá Ríkisskjalasafni Danmerkur á málstofu um varðveislu rafrænna gagna.
Hugtakið Rafrænn gagnagrunnur.
Skjalafréttir, 4. tölublað 2016.
Eftirlitskönnun með afhendingaskyldum aðilum 2016.
Hugtakið Leitaraðferð í rafrænum skjalavörslukerfum.
Skjalafréttir, 3. tölublað 2016.
Eftirlitskönnun með afhendingaskyldum aðilum 2016.
Hugtakið Hlutverk opinberra skjalasafna.
Skjalafréttir, 2. tölublað 2016.
Skjalanámskeið á Egilsstöðum 1. apríl 2016.
Eftirlitskönnun með afhendingaskyldum aðilum ríkisins 2016.
Hugtakið Notkunarreglur fyrir rafræn skjalavörslukerfi.
Skjalafréttir, 1. tölublað 2016.
Tilkynning og afhending gagna úr rafrænum gagnakerfum.
Hugtakið Umsjónamaður skjalasafns.
Skjalafréttir, Jólakveðja 2015
Skjalafréttir, 10. tölublað 2015.
Þroskastig skjalavörslu.
Hugtakið Skjalavistunaráætlun.
Skjalafréttir, 9. tölublað 2015.
Skýrsla um óheimila grisjun skjala.
Skjalaöskjur og umbúðir.
Hugtakið Grisjunarheimild.
Skjalafréttir, 8. tölublað 2015.
Reglur um skráningu mála og skjala til umsagnar.
Um tilkynningar rafrænna gagnakerfa og skil á þeim..
Hugtakið Rafrænt mála- og skjalavörslukerfi.
Skjalafréttir, 7. tölublað 2015.
Könnun um vef Þjóðskjalasafns Íslands.
Fundargerðir grisjunarráðs Þjóðskjalasafns Íslands.
Hugtakið Skjalaflokkunarkerfi.
Skjalafréttir, 6. tölublað 2015.
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands haustið 2015.
Samþykki skjalavistunaráætlana.
Hugtakið Skjalamyndari.
Skjalafréttir, 5. tölublað 2015.
Sandgerði fyrst íslenskra sveitarfélaga í rafræna skjalavörslu.
Óheimilt er að eyða nokkru skjali án samþykkis þjóðskjalavarðar.
Hugtakið Upprunareglan.
Skjalafréttir, 4. tölublað 2015.
Endurskoðaðar reglur taka gildi.
Hugtakið Málalykill.
Skjalafréttir, 3. tölublað 2015.
Áætlun Þjóðskjalasafns Íslands um viðtöku rafrænna gagna.
Aðstoð við upphaf rafrænnar skjalavörslu.
Hugtakið Skjalavörslutímabil.
Skjalafréttir, 2. tölublað 2015.
Endurskoðaðar reglur til umsagnar.
Skjalafréttir, 1. tölublað 2015.
Stefnumótun Þjóðskjalasafns Íslands 2014-2018.
Nýtt merki Þjóðskjalasafns.
ICA 2015 í Reykjavík – óskað eftir erindum.
Hugtakið Opinber skjalasöfn.
Skjalafréttir, 8. tölublað 2014.
Jólakveðja.
Skjalafréttir, 7. tölublað 2014.
Grisjunarbeiðnir eftir sameiningar stofnana.
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands eftir áramót.
Hugtakið Rafræn skrá.
Rafræn skrá.
Skjalafréttir, 6. tölublað 2014.
Um mikilvægi þess að huga að skjalageymslunum, sérstaklega í úrhelli.
Áminning um námskeið Þjóðskjalasafns.
Hugtakið Verkefni skjalamyndara.
Skjalafréttir, 5. tölublað 2014.
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands 2014-2015.
Ný lög um opinber skjalasöfn.
Skjalaskrá Þjóðskjalasafns Íslands.
Hugtakið Geymsluskrá.
Skjalafréttir, 4. tölublað 2014.
Pappírsnotkun við skjalagerð.
Grisjun skjala sveitarfélaga.
Skjöl í þaki Arnarhvols við Lindargötu.
Hugtakið Grisjun.
Skjalafréttir, 3. tölublað 2014.
Mikilvægi þess að nota bókbandslím á merkimiða.
Námskeið á vorönn 2014.
Hugtakið Ábyrgðarmaður skjalasafns.
Skjalafréttir, 2. tölublað 2014.
Nýjar reglur um afhendingu á vörsluútgáfum tóku gildi 1. Febrúar.
Umbúðir við frágang skjala.
Notkun eyðublaða Þjóðskjalasafns.
Hugtakið Vörsluútgáfa.
Skjalafréttir, 1. tölublað 2014.
Nýtt fréttabréf Þjóðskjalasafns Íslands.
Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands – 2014.
Hugtakið Skjalaflokkur.