Viðtaka skjalasafna á þriðja ársfjórðungi 2024
6. desember 2024
Á þriðja ársfjórðungi 2024 (júlí til september) tók Þjóðskjalasafn Íslands við 50 skjalasöfnum til varðveislu. Af þeim voru 14 frá afhendingarskyldum aðilum og 36 frá einkaaðilum.
Tvö þessara skjalasafna frá afhendingarskyldum aðilum voru afhent á rafrænu formi, það er í svokallaðri vörsluútgáfu rafrænna gagna, en önnur skjalasöfn voru pappírsskjalasöfn. Samtals var umfang pappírsskjalasafna sem voru afhent á tímabilinu 166 hillumetrar, þar af 59,5 hillumetrar af einkaskjalasöfnum og 106,5 hillumetrar skjalasöfn afhendingarskyldra aðila. Rafræn gögn töldu 97,1 gígabæti að umfangi.
Heildarumfang skjala sem hefur verið tekið við á árinu er því 493 hillumetrar af pappírsskjölum og 578,8 gígabæti af rafrænum gögnum.
Hér fyrir neðan má finna lista yfir afhendingar frá þriðja ársfjórðungi 2024 með tenglum í skjalaskrár skjalasafna sem þegar hafa verið birtar á vef Þjóðskjalasafns. Aðrar skjalaskrár eru í vinnslu.
Afhendingarlisti 1. júlí til 30. september 2024
Afh.nr. | Heiti skjalasafns | Afhendingaraðli | HM | GB | Frá | Til |
2024-88 | Sementsverksmiðja ríkisins | Sementsverksmiðjan ehf. | 6 | 1971 | 2003 | |
2024-89 | Suðurnesjabær | 1,76 | 1966 | 2009 | ||
2024-90 | Skatturinn | 21,52 | 1917 | 2020 | ||
2024-91 | Halldóra Edda Jónsdóttir (1933-2021) og Sigurður Þorkell Árnason (1928-2023) skipherra | Steinunn Viðar Sigurðardóttir | 0,24 | 1958 | 2018 | |
2024-92 | Menntamálastofnun | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu | 47 | 1950 | 2015 | |
2024-93 | Tónskóli Þjóðkirkjunnar | 0,16 | 1943 | 2010 | ||
2024-94 | Gjaldþrot / Þrotabú | Juvo lögmenn | 1 | 2010 | 2020 | |
2024-95 | Ingimar Aðalsveinn Óskarsson (1892-1981) grasafræðingur og kennari og Margrét Kristjana Steinsdóttir (1896-1982) húsmóðir | Sigrún Magnúsdóttir | 0,03 | 1932 | 1980 | |
2024-96 | Magnús Ingimarsson (1933-2000) tónlistarmaður og prentari | Sigrún Magnúsdóttir | 0,01 | 1949 | 1949 | |
2024-97 | Ættfræðifélagið | Ættfræðifélagið | 1 | |||
2024-98 | Gjaldþrot / Þrotabú | Advel Lögfræðiþjónusta | 3 | 2012 | 2023 | |
2024-99 | Svava Jakobsdóttir (1930-2004) rithöfundur og alþingismaður | Jón Hnefill Jakobsson | 0,3 | |||
2024-100 | Stefana Guðbjörg Björnsdóttir (1885-1983) saumakona | Ingi Heiðmar Jónsson og Guðrún Þóranna Jónsdóttir | 0,4 | |||
2024-101 | Sesselja Halldórsdóttir (1951) hljóðfæraleikari og bókasafnsfræðingur og Gunnhildur Daðadóttir (1983) hljóðfæraleikari | Sesselja Halldórsdóttir | 0,2 | |||
2024-102 | Guðjón Jónsson (1870-1945) bóndi | Sesselja Halldórsdóttir | 0,3 | |||
2024-103 | Jón Þorláksson (1877-1935) alþingismaður og ráðherra og Ingibjörg Frederikke Claessen Þorláksson (1878-1970) húsfreyja | Baldvin Örn Berndsen | 0,4 | |||
2024-104 | Alþingi | 0,03 | 2024 | 2024 | ||
2024-105 | Kommúnistasamtökin | Ingólfur Á. Jóhannesson | 0,05 | 1982 | 1983 | |
2024-106 | Jökull Pétursson (1908-1973) málarameistari | Soffía Garðarsdóttir | 1 | 1930 | 1970 | |
2024-107 | Karólína Ingibjörg Jónsdóttir (1922-2010) gjaldkeri | Helena Ragnarsdóttir | 1,2 | 1961 | 2010 | |
2024-108 | Unnur Hermannsdóttir (1912-1994) kennari | Ragnheiður Hansdóttir | 0,8 | 1930 | 1994 | |
2024-109 | Guðfinna Björnsdóttir | 0,1 | 2014 | 2021 | ||
2024-110 | Gjaldþrot/Þrotabú | Opus lögmenn | 1 | 2019 | 2019 | |
2024-111 | Eyjólfur Högnason | 0,03 | 1921 | 1996 | ||
2024-112 | Sigurður Guðmundsson (1912-1973) ritstjóri | Ásdís Þórhallsdóttir | 6 | 1922 | 1973 | |
2024-113 | Skatturinn | 2,8 | 1873 | 1996 | ||
2024-114 | Listasafn Einars Jónssonar | 2 | 1893 | 2024 | ||
2024-115 | Suðurnesjabær | 16,96 | 1924 | 2024 | ||
2024-116 | Þórhildur Lárusdóttir | 0,08 | 1925 | 1985 | ||
2024-117 | Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari | Sigurður G. Thoroddsen | 0,25 | 1880 | 1935 | |
2024-118 | Menntaskólinn við Hamrahlíð | Menntaskólinn við Hamrahlíð | 26,6 | 2018 | 2023 | |
2024-119 | Reynir Jónsson | 0,4 | 1980 | 2022 | ||
2024-120 | Sigurjón Arnlaugsson (1954) tannlæknir | Sigurjón Arnlaugsson | 16,64 | 1992 | 2023 | |
2024-121 | Erla S. Árnadóttir fh. dánarbús Birnu G. Bjarnleifsdóttur | 0,4 | 1972 | 1999 | ||
2024-122 | Gjaldþrot / Þrotabú | Advel lögmenn | 0,48 | |||
2024-123 | Jónína Þ. Erlendsdóttir (1882-1967) húsmóðir | Nína Björnsdóttir og Ásgerður Erla Björnsdóttir | 0,01 | 1924 | 1924 | |
2024-124 | Björn Jónsson (1911-1979) kennari og skólastjóri og Borghild Jónsson Joensen (1919-2004) hjúkrunarkona | Nína Björnsdóttir og Ásgerður Erla Björnsdóttir | 0,03 | 1862 | 2004 | |
2024-125 | Nína Björnsdóttir (1949) hjúkrunarfræðingur og Guðmundur Gíslason (1950-2024) kennari og kaupfélagsstjóri | Nína Björnsdóttir | 0,03 | 1970 | 1997 | |
2024-126 | Bílgreinasambandið | Bílgreinasambandið | 3,2 | 1913 | 2020 | |
2024-127 | Gunnar J. Friðriksson (1921-2011) framkvæmdarstjóri | Ragnar J. Gunnarsson | 1 | |||
2024-128 | Gestur Ingvi Kristinsson (1935-2006) hreppstjóri | Sveinbjörn Erlendur Yngvi Gestsson | 0,08 | 1917 | 1987 | |
2024-129 | Jón Hjörtur Stefánsson (1905-1998) skipstjóri | Þröstur Eggertsson | 0,08 | |||
2024-130 | Fósturskóli Íslands | Háskóli Íslands | 1,6 | 1906 | 2004 | |
2024-131 | Jes Einar Þorsteinsson (1934-2024) arkitekt og myndlistarmaður | Sigurður Halldór Jesson | 14 | 1956 | 2019 | |
2024-132 | Arkitektafélag Íslands | Sigurður Halldór Jesson | 1 | 1970 | 1990 | |
2024-133 | Þorsteinn Einarsson (1911-2001) kennari | Sigurður Halldór Jesson | 2 | 1950 | 1970 | |
2024-134 | Borgarholtsskóli | Borgarholtsskóli | 70,5 | 2018 | 2023 | |
2024-135 | Landsbanki Íslands | 2,08 | 1917 | 2010 | ||
2024-136 | Landsbanki Íslands | 0,4 | 1911 | 1997 | ||
2024-137 | Reiknistofa bankanna | Reiknistofa bankanna | 6,64 | 1948 | 2023 | |
2024-138 | Einar Stefánsson (1923-1995) forstöðumaður | Lovísa Einarsdóttir | 0,5 |