Viðtaka skjalasafna á öðrum ársfjórðungi 2024
8. júlí 2024
Á öðrum ársfjórðungi 2024 (apríl til júní) tók Þjóðskjalasafn Íslands við 53 skjalasöfnum til varðveislu. Af þeim voru 15 frá afhendingarskyldum aðilum og 38 frá einkaaðilum.
Tvö þessara skjalasafna frá afhendingarskyldum aðilum voru afhent á rafrænu formi, það er í svokallaðri vörsluútgáfu rafrænna gagna, en önnur skjalasöfn voru pappírsskjalasöfn. Samtals var umfang pappírsskjalasafna sem voru afhent á tímabilinu 150,75 hillumetrar, þar af 64 hillumetrar af einkaskjalasöfnum og 86,77 hillumetrar skjalasöfn afhendingarskyldra aðila. Rafræn gögn töldu 302,7 gígabæt að umfangi.
Heildarumfang skjala sem hefur verið tekið við á árinu er því 327 hillumetrar af pappírsskjölum og 481,7 gígabæt af rafrænum gögnum.
Hér fyrir neðan má finna lista yfir afhendingar frá öðrum ársfjórðungi 2024 með tenglum í skjalaskrár skjalasafna sem hafa verið birtar á vef Þjóðskjalasafns. Aðrar skjalaskrár eru í vinnslu.
Afhendingarlisti 1. apríl til 30. júní 2024
Afh.nr. | Heiti skjalasafns | Afhendingaraðli | HM | GB | Ár frá | Ár til |
2024-35 | Sigfús Bergmann Sigurðsson (1918-2023) bifvélavirki og kennari | Guðný Sigfúsdóttir og Sigrún Sigfúsdóttir | 0,03 | 1927 | 1981 | |
2024-36 | María Wilhelmína Heilmann Eyvindardóttir (1901-1982) húsmóðir | Sigrún Sigfúsdóttir | 0,03 | 1959 | 1978 | |
2024-37 | Tannlæknastofan Valhöll ehf. | Tannlæknastofan Valhöll ehf. | 5 | |||
2024-38 | Páll Hersteinsson (1951-2011) veiðistjóri og prófessor | Ástríður Pálsdóttir | 0,32 | 1985 | 2011 | |
2024-39 | Ástríður Pálsdóttir (1948) sameindalíffræðingur | Ástríður Pálsdóttir | 0,01 | 1988 | 2022 | |
2024-40 | Katrín Jakobsdóttir (1976) forsætisráðherra og alþingismaður | Katrín Jakobsdóttir | 12 | |||
2024-41 | Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) | 0,02 | 2020 | 2021 | ||
2024-42 | Landhelgisgæsla Íslands | Landhelgisgæsla Íslands | 20 | 1680 | 2017 | |
2024-43 | Sigríður Arnórsdóttir | 0,01 | 1930 | 1930 | ||
2024-44 | Sigríður Arnórsdóttir | 0,01 | 1935 | 1962 | ||
2024-45 | Kristín Waage | 0,01 | 1961 | 1961 | ||
2024-46 | Karl Jónsson | 0,06 | 1934 | 1968 | ||
2024-47 | Finnur Thorlacius (1883-1974) byggingameistari og kennari | Finnur Orri Thorlacius | 1 | 1925 | 1968 | |
2024-48 | Helgi Axelsson | 0,02 | 1957 | 1974 | ||
2024-49 | Björg Dan Róbertsdóttir | 0,06 | 1937 | 1977 | ||
2024-50 | Séra Jakob Einarsson (1891-1977) prestur | Bjartur Aðalbjörnsson | 3 | 1917 | 1974 | |
2024-51 | Landvernd, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtök Íslands | Heiður Agnes Björnsdóttir | 10 | 1969 | 2020 | |
2024-52 | Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd | Heiður Agnes Björnsdóttir | 1,5 | 1986 | 2000 | |
2024-53 | Björn Pálsson | 0,03 | 1922 | 1937 | ||
2024-54 | Náttúrufræðistofnun Íslands | Náttúrufræðistofnun Íslands | 290 | 2013 | 2017 | |
2024-55 | Gréta Ásgeirsdóttir | 0,01 | 1923 | 1923 | ||
2024-56 | Sesselja Halldórsdóttir (1951) hljóðfæraleikari og bókasafnsfræðingur | Sesselja Halldórsdóttir | 0,1 | 1982 | 2024 | |
2024-57 | Steingerður Jóhannsdóttir | 0,06 | 1895 | 1953 | ||
2024-58 | Friðþjófur Ó. Jóhannesson (1905-1971) kaupmaður og Jóhanna C. M. Jóhannesson (1908-1994) húsfreyja | Steingerður Jóhannsdóttir | 0,06 | 1929 | 1983 | |
2024-59 | Guðrún Jóna Margrét Finnbogadóttir (1893-1978) ljósmóðir og húsfreyja | Steingerður Jóhannsdóttir | 0,01 | 1947 | 1972 | |
2024-60 | Steingerður Jóhannsdóttir | 0,3 | 1939 | 1994 | ||
2024-61 | Steingerður Jóhannsdóttir | 0,03 | 1944 | 1998 | ||
2024-62 | Steingerður Jóhannsdóttir | 0,01 | 1899 | 1903 | ||
2024-63 | Sólveig Pétursdóttir | 0,69 | 1949 | 2000 | ||
2024-64 | Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu og bæjarfógetinn í Hafnarfirði | Hafnarfjarðarbær | 0,08 | 1947 | 1953 | |
2024-65 | Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ | Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ | 12,7 | 2019 | 2023 | |
2024-66 | Lárus Þorvaldur Guðmundsson (1933) prestur | Özur Lárusson | 0,5 | 1963 | 2000 | |
2024-67 | Anna Guðrún B. Tryggvadóttir (1927-2020) kennari og Bjarni Guðnason (1928-2023) prófessor | Auður Bjanadóttir | 0,01 | |||
2024-68 | Jón Jónsson (1858-1922) bóndi og hreppstjóri | Hilmar Jónsson | 0,08 | 1880 | 1900 | |
2024-69 | Ásgeir Halldór Jónsson (1896-1985) bóndi og hreppstjóri | Hilmar Jónsson | 0,08 | 1920 | 1965 | |
2024-70 | Búnaðarfélag Skógarstrandar | Hilmar Jónsson | 0,08 | 1900 | 1965 | |
2024-71 | Skógarstrandarhreppur | Hilmar Jónsson | 0,08 | 1940 | 1960 | |
2024-72 | Sigurbjörn Magnússon | 0,58 | 1954 | 1974 | ||
2024-73 | Hrafn Sveinbjarnarson | 3,66 | 1966 | 2015 | ||
2024-74 | Víólufélag Íslands | Sesselja Halldórsdóttir | 1 | 2004 | 2006 | |
2024-75 | Una Árnadóttir | 0,08 | 1935 | 1968 | ||
2024-76 | Norræna húsið | 16,48 | 1962 | 1999 | ||
2024-77 | Gunnar M. Jónsson | 0,03 | 1953 | 1987 | ||
2024-78 | Þórarinn Þórarinsson (1943) arkitekt | Þórarinn Þórarinsson | 2 | 1975 | 1998 | |
2024-79 | Bæjarfógetaembættið í Vestmannaeyjum | Héraðsdómur Suðurlands | 0,88 | 1905 | 2000 | |
2024-80 | Sýslumaðurinn í Vestur-Skaftafellssýslu | Héraðsdómur Suðurlands | 0,4 | 1973 | 1992 | |
2024-81 | Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu | Héraðsdómur Suðurlands | 0,56 | 1977 | 1992 | |
2024-82 | Húsmæðrakennaraskóli Íslands | Háskóli Íslands | 0,08 | 1942 | 1978 | |
2024-83 | Edda Sigrún Ólafsdóttir (1936-2017) lögmaður og Helgi Hreiðar Sigurðsson (1934-2019) úrsmiður | Sigrún Gréta Helgadóttir | 0,03 | 1927 | 2007 | |
2024-84 | Íþróttakennaraskóli Íslands | Háskóli Íslands | 2,24 | 1933 | 2002 | |
2024-85 | Þroskaþjálfaskóli Íslands | Háskóli Íslands | 0,8 | 1974 | 2012 | |
2024-86 | Kennaraháskóli Íslands | Háskóli Íslands | 36,64 | 1908 | 2010 | |
2024-87 | Hjálpræðisherinn á Íslandi | Hjálpræðisherinn á Íslandi | 30 |