Fara beint í efnið
Þjóðskjalasafn Íslands Forsíða
Þjóðskjalasafn Íslands Forsíða

Þjóðskjalasafn Íslands

Donald Trump, varðveisla og aðgengi að opinberum skjölum

5. apríl 2024

Enn berast fréttir af dómsmálum Donalds Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna.

Donald Trump. ASSOCIATED PRESS – Frank Franklin II

Enn berast fréttir af dómsmálum Donalds Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Nú hefur dómari í Florida hafnað frávísunarbeiðni Trumps um mál gegn honum þar sem Trump er gefið að sök að hafa tekið heim til sín trúnaðargögn úr Hvíta húsinu í embættistíð sinni.

Í nýjasta þætti hlaðvarps Þjóðskjalasafns, Til skjalanna, ræðir Njörður Sigurðsson aðstoðarþjóðskjalavörður við Helgu Jónu Eiríksdóttur lektor í skjalfræði við Háskóla Íslands um rannsóknir bandarísku alríkislögreglunnar og kærur á hendur Donald Trump vegna opinberra skjala sem fundust á heimili hans. Í því samhengi ræða þau um hvaða reglur gilda um opinber gögn á Íslandi.

Til skjalanna – hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands – Heimildir