Fara beint í efnið
Þjóðskjalasafn Íslands Forsíða
Þjóðskjalasafn Íslands Forsíða

Þjóðskjalasafn Íslands

Arkir - fréttabréf Þjóðskjalasafns

Viðgangsefni Arka er safnkostur Þjóðskjalasafns, miðlun og aðgengi að honum. Einnig eru birtar stuttar fréttir af vettvangi safnsins, eftir því sem við á, sem og fróðleiksmolar af ýmsu tagi.

Skráning á póstlista Arka

Gerast áskrifandi

2024

Arkir 5. tbl. 14. október 2024

  • Aðalfundur Hollvinasamtaka Þjóðskjalasafns Íslands

  • Nýtt svið fræðslu og rannsókna

  • Handalögmál, móðganir og varðhald á heimili héraðsdómara - Yfirrétturinn á Íslandi IV. bindi

  • Fundur Norrænna ríkisskjalavarða haldinn í Hveragerði 29.–30. ágúst

  • Þjóðskjalavörður heimsækir héraðsskjalasöfn

  • Úr Orðabelg: Reppagogus

Arkir 4. tbl. 2. september 2024

  • Nýr veflægur gagnagrunnur sáttanefndabóka hefur verið opnaður

  • Viðtaka skjalasafna á öðrum ársfjórðungi 2024

  • Ljósmyndun skjala í Þjóðskjalasafni

  • Tilfærsla á verkefnum og safnkosti Héraðsskjalasafns Kópavogs til Þjóðskjalasafns

  • Úr Orðabelg: Innstæða

Arkir 3. tbl. 14. júní 2024

  • Þjóðskjalavörður heimsækir Héraðsskjalasafn Austfirðinga

  • Ný evrópsk stefna í skjalamálum samþykkt fyrir 2025-2030

  • Harmleikir, leyndardómar, alþýðufólk og skjöl

  • Upplýsingaöryggi rætt á fjölsóttri vorráðstefnu Þjóðskjalasafns Íslands

  • Vefur Þjóðskjalasafns opnaður á Ísland.is

  • Úr Orðabelg: Gimpur

Arkir 2. tbl. 30. apríl 2024

  • Vorráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands - Upplýsingaöryggi í skjalavörslu og skjalastjórn – er eitthvað að varast?

  • Ný vefsíða Þjóðskjalasafns Íslands á Ísland.is

  • Mögulega fyrsti falsaði peningaseðill á Íslandi

  • Úthlutun verkefnastyrkja fyrir héraðsskjalasöfn

  • Viðtaka skjalasafna á fyrsta ársfjórðungi 2024

  • Danskar konur á Íslandi á átjándu öld

  • Safnanótt á Þjóðskjalasafni

  • Úr orðabelg: Mortualia

Arkir 1. tbl. 1. febrúar 2024

  • „Stjórnarskráin í fortíð, nútíð og framtíð“ - Safnanótt í Þjóðskjalasafni 2024

  • 51 ár frá Vestmannaeyjagosinu - Viðbragðsáætlunin sem aldrei var notuð

  • Sendinefnd frá kínverska kommúnistaflokknum í heimsókn

  • Teikningar húsameistara ríkisins í Samfélaginu

  • Skjalafréttir 10 ára - áratugur af fróðleik

  • Úr orðabelg: Fírkassi

Fyrri tölublöð Arka