Fara beint í efnið
Sýslumenn Forsíða
Sýslumenn Forsíða

Sýslumenn

Tafir á framleiðslu ökuskírteina

6. mars 2024

Meðan beðið er eftir ökuskírteini er minnt á stafrænt ökuskírteini

skirteinisima

Skortur varð á aðföngum til prentunar ökuskírteina en tekist hefur að leysa þann vanda. Í kjölfar skortsins hefur biðtími prentunar lengst vegna uppsafnaðra beiðna. Ekki hefur verið hægt að afhenda ökuskírteini sem hafa verið í pöntun frá 31. janúar og eftir 12. febrúar.

Tekið er á móti öllum upplýsingum og prentun mun hefjast um leið og efnið berst. Vonir standa til þess að unnt verði að afhenda öll kortin sem beðið er eftir á næstu vikum.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem umræddar tafir hafa valdið.

Við minnum á hægt er að sækja stafrænt ökuskírteini á meðan beðið er eftir plastinu

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15