Skrifstofur sýslumannsins á Austurlandi
6. desember 2024
á Eskifirði og Vopnafirði verða lokaðar eftirfarandi daga:
Skrifstofa Sýslumanns á Eskifirði verður lokuð mánudaginn 9. desember.
Skrifstofa Sýslumanns á Vopnafirði verður lokuð dagana 9. til 11. desember.
Bent er á að opið er allan sólarhringinn hér á vefsíðunni Sýslumenn.is þar sem hægt er að nálgast umsóknir í sjálfsafgreiðslu.
Spjallmennið Askur svarar einnig ýmsum fyrirspurnum.