Fara beint í efnið
Sýslumenn Forsíða
Sýslumenn Forsíða

Sýslumenn

Persónuvernd og Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra taka höndum saman

3. febrúar 2021

Málaflokkur persónuverndarmála hefur sífellt ríkara hlutverki að gegna í samfélagi nútímans og fer hratt vaxandi á alþjóðavísu. Stafræn þjónusta, vöxtur gagnafyrirtækja ásamt aukinni notkun samfélagsmiðla og nettengdra snjalltækja gera sérstakar kröfur þegar meðferð persónuupplýsinga er annars vegar.

Húsavík

Persónuvernd vinnur nú að undirbúningi nýrrar starfsstöðvar á Húsavík. Auglýst hefur verið eftir tveimur starfsmönnum Persónuverndar, annars vegar lögfræðingi sem sinna mun hefðbundnum lögfræðistörfum fyrir Persónuvernd og hins vegar sérfræðingi í þjónustuveri, en umsóknarfrestur er til og með 8. febrúar 2021.

Málaflokkur persónuverndarmála hefur sífellt ríkara hlutverki að gegna í samfélagi nútímans og fer hratt vaxandi á alþjóðavísu. Stafræn þjónusta, vöxtur gagnafyrirtækja ásamt aukinni notkun samfélagsmiðla og nettengdra snjalltækja gera sérstakar kröfur þegar meðferð persónuupplýsinga er annars vegar. Að sögn Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar, og Svavars Pálssonar, sýslumanns, er hér á ferðinni dæmi um starfsemi sem ekki er háð staðsetningu og því vel til þess fallin að eiga samstarf um, enda sé gætt að kröfum íslenskra laga og Evrópureglna um persónuvernd, eftirlit og vinnslu persónuupplýsinga sem sæta ströngu eftirliti stofnana Evrópusambandsins.

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15