Fara beint í efnið
Sýslumenn Forsíða
Sýslumenn Forsíða

Sýslumenn

Endurmenntun atvinnubílstjóra

15. nóvember 2024

Vakin er athygli á að ökumenn sem stjórna ökutækjum til farþega- og farmflutninga í atvinnuskyni þurfa að gangast undir endurmenntun á fimm ára fresti.

Bakhlið með tákntölu

1. desember næstkomandi hyggst lögreglan byrja að kæra ökumenn sem ekki hafa lokið tilskilinni endurmenntun og búast má við sektum en skv. 10. mgr. 58. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 er kveðið á um að ökumenn sem stjórna ökutækjum í C1-, C-, D1- og D-flokki til farþega- og farmflutninga í atvinnuskyni skuli gangast undir endurmenntun á fimm ára fresti.

Frá sama tíma mega ökumenn og flytjendur jafnframt búast við að hafi ökumaður ekki lokið tilskilinni endurmenntun verði ökutækið kyrrsett þar til ökumaður sem uppfyllir skilyrðin tekur við akstri.

Neðst á bakhlið ökuskírteinis má sjá tákntölur sem um er að ræða, 95 og 450 eru tákntölur fyrir atvinnuréttindi.

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15