Fara beint í efnið

Endurbætt stafræn umsókn vegna gisti- og veitingastaða

11. apríl 2023

Opnað hefur verið fyrir nýja stafræna umsókn um rekstrarleyfi vegna gisti- og veitingastaða.

Veitingastaður

Unnið hefur verið að breytingum til að bæta upplifun notenda frá því að stafræn umsókn var fyrst sett í loftið árið 2021 en búið er að auðvelda ferlið með skýrari uppsetningu og upplýsingum.

Meðal breytinga er að auðveldara verður að aðgreina gestafjölda eftir rýmum, að tilgreina hvort um sé að ræða gisti- eða veitingarými, betra viðmót fyrir lögaðila að sækja um rekstrarleyfi og sameining 10 umsókna í eina umsókn.



Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15