Fara beint í efnið

Breyttur afgreiðslutími á Austurlandi

10. maí 2021

Frá 1. júní nk. verður opið í hádeginu á sýsluskrifstofunni á Egilsstöðum.

Egilsstaðir

Sýslumaðurinn á Austurlandi tilkynnir breytingar á afgreiðslutíma skrifstofa. Til samræmingar á milli Egilsstaða, Eskifjarðar og Seyðisfjarðar verða þær skrifstofur opnar alla virka daga frá kl. 9-15 nema föstudaga en þá er opið frá kl. 9-14. Breytingin felur í sér að opið verður í hádeginu alla daga á Egilsstöðum. Stytting afgreiðslutíma um 1 klst. á föstudögum er gerð til samræmingar við aðrar sýsluskrifstofur á landsvísu. Breytingin tekur gildi hinn 1. júní næst komandi. Afgreiðslutími er óbreyttur á Vopnafirði.

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15