Fara beint í efnið

Ársskýrsla sýslumanna fyrir árin 2017 og 2018 komin út

2. janúar 2020

Ársskýrsla sýslumanna fyrir árin 2017 og 2018 var gefin 30. desember síðast liðinn. Í skýrslunni er að finna ítarlegar upplýsingar um hin níu embætti sýslumanna, stöðu þeirra, verkefni, fjölda mála skipt niður á embætti og ár, upplýsingar um sérverkefni embættanna o.fl.

Ársskýrsla sýslumanna 2017 og 2018

Skýrslan er eingöngu gefin út á rafrænu formi (pdf).

Ársskýrslur og annað útgefið efni má nálgast á síðunni Um sýslumenn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15