Fara beint í efnið

Hvernig líkaði þér þjónusta sýslumanna?

Okkur þætti vænt um að þú tækir þátt í stuttri könnun á upplifun þinni af þjónustu okkar Hlekkur á þjónustukönnun

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sýslumenn Forsíða
Sýslumenn Forsíða

Sýslumenn

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ánægja eykst með þjónustu sýslumanna

13. mars 2024

Niðurstöður ánægjukönnunar Gallup 2023

Gallupkönnun Sýslumenn 2023

Niðurstöður könnunar Gallup á ánægju með þjónustu sýslumanna 2023 sýna að almennt er borið mikið traust til sýslumanna og ánægja er með þjónustu þeirra en ríflega helmingur landsmanna hefur nýtt sér þjónustu sýslumanna á sl. 12 mánuðum.

Helstu framfarir frá síðustu könnun eru:

  • Orðið hefur sérstaklega mikil bæting með ánægju vegna vegabréfa meðal notenda þjónustunnar.

  • Ánægja hefur aukist í fjölskyldumálum

  • 6 af 10 bera mikið traust til sýslumanna en sýslumenn eru meðal þeirra fimm efstu stofnanna ríkisins sem landsmenn bera mest traust til.

Könnunina í heild sinni má sjá hér.

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15