Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
11. september 2020
Ráðstefna um stafræna framtíðarsýn hins opinbera og nýjungar sem unnið er að til að stórefla stafræna þjónustu verða kynntar á ráðstefnu Stafræns Íslands „Tengjum ríkið“ fimmtudaginn 24. september næstkomandi.
9. september 2020
Bætir aðgengi landsbyggðar að miðlægri þjónustu í höfuðborginni.
3. september 2020
Stór áfangi lítur nú dagsins ljós þegar nýr vefur Ísland.is fer í loftið. Uppfærslur hafa verið gerðar bæði á bakenda til að styrkja tengingar við stofnanir en stóra breytingin snýr að notendum og notendaupplifun.
1. september 2020
Nýr og endurbættur vefur Ísland.is er kominn í loftið. Vefurinn er í svokallaða BETA útgáfu sem þýðir að hann sé enn í vinnslu. Vinna við vefinn hefur staðið yfir í marga mánuði og er enn í fullum gangi en nú er komið að því að fá viðbrögð notenda. Markmið vefsins er að veita notendum aðgang að opinberri þjónustu á einum stað á notendavænan og einfaldan hátt.
10. ágúst 2020
Meðal þeirra verkefna sem mæða hvað mest á hjá Stafrænu Íslandi þessa dagana eru rafrænar þinglýsingar. Unnið hefur verið að því að rafvæða þinglýsingar með hléum frá 2010
9. júlí 2020
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um stuðningslán á Ísland.is. Stuðningslán eru hluti af viðspyrnuaðgerðum stjórnvalda og er ætlað að styðja við smærri og meðalstór fyrirtæki sem orðið hafa fyrir miklu tekjufalli.
Mikil ásókn hefur verið í að sækja Ferðagjöfina en nú fyrstu vikuna hafa þegar um 35 þúsund manns sótt sína Ferðagjöf á Ísland.is. Enn eru ferðaþjónustufyrirtæki að bætast við en þegar eru 628 fyrirtæki skráð til leiks og þau er að finna um land allt. Markmiðið er að styðja við íslenska ferðaþjónustu og hvetja Íslendinga til að ferðast um innanlands og njóta þess sem landið hefur uppá að bjóða. Þegar hafa 2940 nýtt sér sína Ferðagjöf.
1. júlí 2020
Allir einstaklingar, með lögheimili á Íslandi, fæddir 2002 og fyrr fá Ferðagjöf að andvirði 5.000 kr.
Markmið verkefnisins er að smíða kerfi, vörulista vefþjónustna, sem veita upplýsingar um gögn og vefþjónustur ríkisins til notenda.
Verkefnið Loftbrú er samstarf Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytis og Vegagerðarinnar en útfært af Ísland.is með þátttöku flugfélaga í innanlandsflugi.