Fara beint í efnið

Stafrænt Ísland

Þróun á Ísland.is

Tól, tæki og leiðbeiningar fyrir alla sem koma að þróun á vörum og þjónustu fyrir Stafrænt Ísland, eða vilja forvitnast um það hvernig stafræn opinber þjónusta verður til.

LE - School - S2

Vefþjónustur

Í vörulista vefþjónusta getur þú skoðað og leitað í fjölda vefþjónusta sem skráðar hafa verið hjá hinu opinbera.

Skoða vörulista vefþjónusta
LE - Company - S7

Hönnunarkerfi

Hönnunarkerfi Ísland.is auðveldar okkur að setja nýja þjónustu í loftið á stuttum tíma, og einfaldar rekstur og viðhald stafrænnar þjónustu hins opinbera til muna. Kerfið er opið öllum sem vilja skoða.

Nánar um hönnunarkerfið
LE - Company - S6

Ísland UI

Fyrir forvitna forritara og þá sem vilja taka þátt í að þróa vörur fyrir Stafrænt Ísland.

Skoða Ísland UI
LE - School - S1

Efnisstefna

Tilgangur efnisstefnunnar er að tryggja að allir sem koma að efnisvinnu fyrir Ísland.is séu að vinna í takt til að hámarka gæði efnis og leiðakerfis fyrir notendur vefsins.

Meira um efnisstefnu Ísland.is
LE - Company - S2

Tæknistefna

Tæknistefna Stafræns Íslands geymir ítarlegar upplýsingar um uppbyggingu, forritunartól, verkferla og þau gildi sem teymi sem vinna að þróun lausna fyrir Ísland.is þurfa að tileinka sér.

Skoða tæknistefnuna
LE - Company - S5

Þróunarhandbók

Í Þróunarhandbókinni okkar finnur þú allar þær upplýsingar sem þarf til að þróa hugbúnað fyrir Stafrænt Ísland.

Skoða þróunarhandbókina