Fara beint í efnið
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Þróun á Ísland.is

Tól, tæki og leiðbeiningar fyrir alla sem koma að þróun á vörum og þjónustu fyrir Stafrænt Ísland, eða vilja forvitnast um það hvernig stafræn opinber þjónusta verður til.

LE - School - S1

Efnisstefna

Tilgangur efnisstefnunnar er að tryggja að allir sem koma að efnisvinnu fyrir Ísland.is séu að vinna í takt til að hámarka gæði efnis og leiðakerfis fyrir notendur vefsins.

Meira um efnisstefnu Ísland.is
Hnöttur

Aðgengisstefna

Tilgangur aðgengisstefnunnar er að tryggja að allir sem koma að vinnu við Ísland.is séu samtaka í að tryggja gott aðgengi fyrir alla notendur vefsins, óháð fötlun eða tækjabúnaði.

Skoða aðgengisstefnu Ísland.is
LE - Company - S7

Hönnunarkerfi

Hönnunarkerfi Ísland.is auðveldar okkur að setja nýja þjónustu í loftið á stuttum tíma, og einfaldar rekstur og viðhald stafrænnar þjónustu hins opinbera til muna. Kerfið er opið öllum sem vilja skoða.

Nánar um hönnunarkerfið
LE - Company - S2

Tæknistefna

Tæknistefna Stafræns Íslands geymir ítarlegar upplýsingar um uppbyggingu, forritunartól, verkferla og þau gildi sem teymi sem vinna að þróun lausna fyrir Ísland.is þurfa að tileinka sér.

Skoða tæknistefnuna
LE - School - S2

Vefþjónustustefna

Gagnasamskipti í gegnum vefþjónustur eru forsenda stafrænna lausna. Stofnanir þurfa að útfæra vefþjónustur og innleiða þær á öruggan hátt.

Skoða vefþjónustustefnu
LE - Company - S5

Þróunarhandbók

Í Þróunarhandbókinni okkar finnur þú allar þær upplýsingar sem þarf til að þróa hugbúnað fyrir Stafrænt Ísland.

Skoða þróunarhandbókina
Stafrænt Ísland - Þjónusta - Ísland.is

Áhrifavaldar

Viltu vera áhrifavaldur á stafræna þjónustu hins opinbera og taka þátt í að prófa tæknilausnir Stafræns Íslands áður en þær eru gefnar út?

Gerast áhrifavaldur
LE - School - S2

Stafræna vegferðin í tölum

Hvernig gengur stafvæðing opinberrar þjónustu á Íslandi?

Skoða tölfræði