Þjónustumiðstöð
Símaþjónusta Sjúkratrygginga er nú með breyttu sniði. Starfsemi Þjónustumiðstöðvar hefur verið efld á þann veg að þar fer fram afgreiðsla þeirra erinda sem berast. Sé þörf á sambandi við sérfræðinga fageininga þá er erindum beint þangað með tölvupósti. Með þessari breytingu er markmið Sjúkratrygginga að hækka þjónustustig stofnunarinnar og minnka biðtíma.
Þá er einnig hægt að nýta sér svör við mörgum fyrirspurnum með hjálp snjallmennis sem er hér fyrir neðan og til hægri á heimasíðunni.
Þjónustumiðstöð
Vínlandsleið 16, 113 Reykjavík (sjá á korti)
Mánudaga - fimmtudaga: 10:00 - 15:00
Föstudaga: 08:00 - 13:00
Skil hjálpartækja
Vínlandsleið 6-8, 113 Reykjavík (sjá á korti)