Lokun hjáleiðar
Hjáleið hefur verið lokað samanber: https://status.sjukra.is/incidents/7rm2zkjzxwt5
Hafi hjáleið verið sett upp þarf að fjarlægja hana af tölvubúnaði með eftirfarandi aðgerðum:
Opna þarf skrá C:\Windows\System32\drivers\etc\hosts með auknum réttindum (sem admin)
Fjarlægja sambærilegar færslur og eru hér fyrir neðan úr skránni og vista hana:
# Tímabundin hjáleið til 01.06.2023
80.248.29.197 ws.sjukra.is
80.248.29.198 huld.sjukra.isEndurræsa stýrikerfi
Prófa aftur tengingu
