Afgreiðslutími Sjúkratrygginga jólin 2024
20. desember 2024
Vegna jóla verður breyttur opnunartími hjá Sjúkratryggingum.
Aðfangadagur 24.des. Lokað.
Jóladagur 25.des. Lokað.
Annar í jólum 26.des. Lokað.
Föstudagurinn 27.des. Lokað
Mánudagurinn 30.des. Opið frá kl 10:00-15:00.
Gamlársdagur 31.des. Lokað.
Opnar á nýju ári 2.jan. 2025. kl 10:00 – 15:00.