Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sjónstöðin Forsíða
Sjónstöðin Forsíða

Sjónstöðin

Nafnabreyting

3. júní 2025

Stofnunin fékk nýtt nafn á Alþingi.

Í gær bárust þau gleðitíðindi að stofnunin með langa nafnið mun bera stutta nafnið, Sjónstöðin. En frá upphafi hefur þessi stofnun sem þjónustar blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu borið lengsta nafn stofnana á Íslandi. Alþingi samþykkti nafnabreytinguna með öllum greiddum atkvæðum þeirra þingmanna sem voru viðstaddir.

Við óskum notendum þjónustunnar og starfsfólki til hamingju með nafnið Sjónstöðin.